Guðmundur Jakobsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Guðmundur Jakobsson

Kaupa Í körfu

Guðmundur Jakobsson, skíðaþjálfari og stoðtækjasmiður, Margir hafa drifið sig á skíði í vetur og sumir gert það með tilheyrandi bægslagangi og byltum. Það er þó ekki bara erfitt fyrir suma að fóta sig í brekkunum heldur getur verið æði ruglingslegt að átta sig á því hvaða búnaði er best að fjárfesta í. Hillur útivistarverslana svigna nefnilega undan hvers kyns skíðadóti sem minnir lítið á gömlu tunnustafina sem margir byrjendur þurftu að gera sér að góðu hér áður fyrr. Myndatexti: Vinsælast: Guðmundur segir carving-skíði að mestu leyti tekin við af gömlu svigskíðunum. Guðmundur Jakobsson, skíðaþjálfari og stoðtækjasmiður,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar