BHM fundur - Gísli og Halldóra

Þorkell Þorkelsson

BHM fundur - Gísli og Halldóra

Kaupa Í körfu

Skýrsla KPMG fyrir BHM vegna hópuppsagna á Landspítala GERA má ráð fyrir að þær aðgerðir sem gripið hefur verið til á Landspítala - háskólasjúkrahúsi komi til með að skila 738 milljónum króna sparnaði í ár, en að mati stjórnenda spítalans þarf að lækka kostnað við reksturinn um 800-1.000 milljónir kr. Jafnframt eru líkur á að grípa þurfi til frekari aðgerða á næstu tólf mánuðum til að vinna á þeim vanda sem LSH er að fást við, en vandinn er meðal annars tilkominn vegna óljósrar skilgreiningar á hlutverki og þar af leiðandi þeirri þjónustu sem spítalanum er ætlað að sinna. MYNDATEXTI: Gísli Tryggvason framkvæmdastjóri og Halldóra Friðjónsdóttir formaður á miðstjórnarfundi Bandalags háskólamanna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar