Réttarholtsskóli - Hreyfimyndagerð

Jim Smart

Réttarholtsskóli - Hreyfimyndagerð

Kaupa Í körfu

18 kennarar sóttu framhaldsnámskeið um hreyfimyndagerð í Réttarholtsskóla HREYFIMYNDAGERÐ virðist stöðugt sækja í sig veðrið hér á landi og til marks um það voru helmingur stuttmynda á kvikmyndahátíð grunnskóla í fyrra hreyfimyndir og stefnir í að þær verði jafnvel fleiri í ár. Átján kennarar úr grunnskólum Reykjavíkur sóttu á dögunum námskeið í hreyfimyndagerð sem haldið var í myndveri grunnskóla í Réttarholtsskóla en það byggist á fyrra námskeiði sem haldið var um sama efni sl. vetur. Hreyfimyndagerð getur verið af ýmsum toga, s.s. teiknimyndir, klippimyndir, leirmyndir og brúðumyndir. MYNDATEXTI: Halldór Bragason leiðbeinir um notkun á CTP-forritinu í Réttarholtsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar