Nemendur Menntaskólans við Sund

Nemendur Menntaskólans við Sund

Kaupa Í körfu

Nemendur Menntaskólans við Sund tóku sig til í gær, lögðu niður skólastarf og unnu einn dag um allan bæinn í þágu skólastarfs í Kambódíu. Starfið, sem er hluti af þemadögum menntaskólans, sem jafnframt er árshátíðarvika, var unnið í samstarfi við samtökin Barnaheill. Myndatexti: Ungir vísindamenn: Ármann Ingvi Ármannsson, Baldur Helgi Snorrason og Egill Tómasson flokkuðu krabbadýr í Náttúrufræðistofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar