Djúpadalsárvirkjun

Kristján Kristjánsson

Djúpadalsárvirkjun

Kaupa Í körfu

Stefnt er að því að hefja raforkuframleiðslu í Djúpadalsárvirkjun í Eyjafjarðarsveit í kringum 20. mars nk., eða heldur seinna en upphaflega var gert ráð fyrir. Myndatexti: Uppsetning vélasamstæðna. Björgvin Smári Jónsson starfsmaður Kötlu t.v. og Aðalsteinn Bjarnason einn eigenda Fallorku vinna við vélasamstæðurnar í Djúpadalsárvirkjun ásamt fulltrúum frá þýskum framleiðanda þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar