Móðir jörð er að setja á markað

Sverrir Vilhelmsson

Móðir jörð er að setja á markað

Kaupa Í körfu

Móðir jörð er að setja á markað þessa dagana frosin buff úr lífrænt ræktuðu hráefni í neytendapakkningum. Buffin hafa verið til í stærri umbúðum fyrir mötuneyti og veitingastaði en eru nú í 250 gramma pakka. Auk þeirra er Móðir jörð að setja á markað frosið salat úr byggi og öðru góðgæti, svokallað Tabúle. Buffin eru rauðrófubuff og byggbuff og segir Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Héraði,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar