Þrjár Maríur
Kaupa Í körfu
Nú standa yfir æfingar á leikverki Sigurbjargar Þrastardóttur, Þrjár Maríur, og verður verkið frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins 6. mars nk. Þetta er fyrsta leikverk Sigurbjargar í fullri lengd og er markmið sýningarinnar að sýna tengsl þriggja merkra kvenna úr mannkynssögunni hverrar við aðra og við nútímann og fjalla um hinar eilífu tilvistarspurningar kvenna allra tíma. Myndatexti: Aðstandendur einleiksins Þrjár Maríur: Sigurbjörg Þrastardóttir, Messíana Tómasdóttir, Kristjana Skúladóttir og Catriona Macphie.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir