Grunnskóli Tálknafjarðar

Finnur Pétursson

Grunnskóli Tálknafjarðar

Kaupa Í körfu

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur gefið út námsefni í Lífsleikni um slys og slysavarnir. Höfundur bókanna, sem eru 6, er Unnur María Sólmundardóttir. Námsefnið byggist á sögu um geimálf frá plánetunni Varslys og er ætlað til kennslu í 4.-6. bekk grunnskóla. Myndatexti: Nemendurnir ásamt Ingólfi Kjartanssyni skólastjóra, Lilju, Aðalsteini og Evu Lilju Ólafsdóttur kennara sínum. Börnin í fremri röðinni eru f.v.: Adrian, Helga, Tómas, Ólafur, Bjarki, Styrmir, Salka, Gunnlaugur og Hilmar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar