Í Grunnskóla Tálknafjarðar

Finnur Pétursson

Í Grunnskóla Tálknafjarðar

Kaupa Í körfu

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur gefið út námsefni í Lífsleikni um slys og slysavarnir. Höfundur bókanna, sem eru 6, er Unnur María Sólmundardóttir. Námsefnið byggist á sögu um geimálf frá plánetunni Varslys og er ætlað til kennslu í 4.-6. bekk grunnskóla. Myndatexti: Lilja Magnúsdóttir og Aðalsteinn Magnússon afhentu þeim Helgu Kristínu Tryggvadóttir og Sölku Kolbeinsdóttur bækurnar, en þær tóku á móti gjöfinni fyrir hönd bekkjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar