Landfylling við Sundahöfn - Jón Gunnar Gunnlaugsson

Þorkell Þorkelsson

Landfylling við Sundahöfn - Jón Gunnar Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

VERIÐ er að vinna að gerð landfyllingar við svonefndan Skarfabakka við Sundahöfn í Reykjavík. Að sögn Óskars Ásgeirssonar, verkfræðings á tæknideild Reykjavíkurhafnar, er nýlokið við að setja upp farghaug sem er til þess ætlaður að ná fram sigi með skjótum hætti. Stefnt er að því að hefja þilrekstur í júní og verður verkið boðið út í vor. Jón Gunnar Guðlaugsson, frá verkfræðistofunni Hniti, var að vinna við GPS-mælingar á Skarfabakka þegar myndin var tekin fyrr í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar