Stebbi Hilmars, Jón Ólafs og hljómsveit á NASA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stebbi Hilmars, Jón Ólafs og hljómsveit á NASA

Kaupa Í körfu

Straumar og Stefán troða upp á Nasa í kvöld og næstu helgar FYRIR nokkrum árum settu tveir stofnfélaga Sálarinnar hans Jóns míns, þeir Stefán Hilmarsson og Jón Ólafsson, á stofn sálarbandið Stefán & Straumar, aðallega í þeim tilgangi að svala sálartónlistarfíkn sinni. ... Straumar eru að upplagi fimm manna band, en á Nasa verða hvorki meira né minna en átta manns á sviðinu. Straumar eru - auk Stefáns og Jóns - Sálarverjarnir Friðrik Sturluson og Jóhann Hjörleifsson og Guðmundur Cr. Pétursson gítarleikari. Þeim til fulltingis verða svo til að fullkomna sálarstemninguna söngkonan Regína Ósk og blásararnir Óskar Guðjónsson og Snorri Sigurðarson, sem að auki munu leika á slagverk þegar þeir hafa tíma til. MYNDATEXTI: Svart og hvítt. Taktur og tregi. Straumar og Stefán.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar