Hvítá - Auðsholt umflotið vatni

Sigurður Sigmundsson

Hvítá - Auðsholt umflotið vatni

Kaupa Í körfu

Níu krakkar misstu af þorrablóti í Flúðaskóla HVÍTÁ í Árnessýslu flæddi yfir bakka sína í gær og svo mikill varð vatnselgurinn að heimilisfólk á átta bæjum á Auðsholtstorfunni svonefndu í Hrunamannahreppi varð innlyksa. Þannig komust níu krakkar af bæjunum ekki í Flúðaskóla og segir Steinar Halldórsson, bóndi í Auðsholti IV, að krakkarnir hafi mest sýtt það að missa af þorrablóti í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar