Húsabakki

Atli Vigfússon

Húsabakki

Kaupa Í körfu

MIKIÐ flóð varð í Skjálfandafljóti eftir hlýindin á fimmtudag og flæddi það yfir bakka sína og yfir þjóðveginn við Ófeigsstaði. Leiðin til Akureyrar var því ófær um tíma nema ef farin var Fljótsheiðarleiðin. MYNDATEXTI: Skjálfandafljótið fór víða um Aðaldalinn í gær eftir flóðið og skemmdi tún og girðingar. Hér eru bæjarhúsin við Húsabakka, sem stendur við Garðsnúp, umflotin vatni. Síðdegis í gær fór að kólna í veðri og þá tók að sjatna í flóðinu. Flóð urðu víðar um land í gær, meðal annars á Suðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar