Málverk að gjöf

Kristján Kristjánsson

Málverk að gjöf

Kaupa Í körfu

BARNADEILD Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er 30 ára um þessar mundir. Starfsfólk og gestir fögnuðu tímamótunum í gær og af því tilefni færðu börn og barnabörn Baldurs Jónssonar, fyrsta barnalæknisins á Akureyri, deildinni málverk sem Kristinn G. Jóhannsson listmálari gerði eftir ljósmynd af Baldri MYNDATEXTI: Málverkið afhjúpað: Systurnar Ingibjörg og Málfríður afhjúpuðu málverk af föður sínum, Baldri Jónssyni, fyrrverandi yfirlækni barnadeildar, en Magnús Stefánsson, yfirlæknir deildarinnar, veitti því viðtöku. Á milli Ingibjargar og Magnúsar stendur Þorvaldur, barnabarn Baldurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar