Rúnar Vilhjálmsson

Jim Smart

Rúnar Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Dr. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, hélt nýlega fyrirlestur á fundi kollega sinna við Háskóla Íslands um þróun háskólastigsins og framtíð Háskóla Íslands. Þar bar Rúnar Háskóla Íslands saman við virta háskóla erlendis, bæði einkaskóla og skóla rekna af opinberum aðilum. Eins bar hann saman íslenska skóla á háskólastigi. MYNDATEXTI: Dr. Rúnar Vilhjálmsson prófessor kallar eftir skýrum viðmiðunum um gæði háskólastarfs, ákveðnum skilgreiningum á háskólum hér á landi og eðlilegri verkaskiptingu á milli þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar