Úthlíð 6

Þorkell Þorkelsson

Úthlíð 6

Kaupa Í körfu

Ekki þarf að sækja um byggingarleyfi, ef engu er breytt við viðhald húsa. En strax og farið er að breyta einhverju, þarf leyfi. Magnús Sigurðsson ræddi við Magnús Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúa Reykjavíkur, en embættið varð 100 ára 1. janúar sl. MYNDATEXTI: "Nú hafa verið þróaðar nýjar aðferðir og ný efni notuð við að endursteina hús, sem reynzt hafa prýðilega," segir Magnús Sædal Svavarsson og nefnir sem dæmi fjölbýlishús við Skúlagötu 80, sem borgin lét byggja á árunum 1945-1950 og íbúðarhús við Úthlíð 6. Þessi hús halda upphaflegu yfirbragði sínu og útliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar