Melahvarf 9 - Innlit

Melahvarf 9 - Innlit

Kaupa Í körfu

Hér á landi eru ekki mörg hús sem byggð eru í svokölluðum herragarðsstíl, en eitt slíkt stendur við Melahvarf 9 við Elliðavatn. Það sem einkennir helst þessa götu í Vatnsendahverfi eru mjög stórar lóðir og glæsilegar byggingar.....Fluttu inn heilt tré Eigendurnir, Kolbrún Kolbeinsdóttir og Ásgeir Svan Herbertsson, fóru ekki troðnar slóðir við efnisaðföng í þetta hús.....Hesthúsið er með öllum búnaði sem að hestamennsku lýtur. Þetta er fimm stjörnu hesthús. Stallarnir eru úr gegnheilli eik og gylltar kúlur eru á hverjum stólpa. Það væsir ekki um hest í slíku húsi. MYNDATEXTI: Aðeins það besta fyrir hesta. Stallarnir eru úr gegnheilli eik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar