Á Hellisheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Ef ekki sæist í borholuvegginn lengst til hægri mætti halda að maðurinn á myndinni stæði undir eldspúandi gosmekki frá Heklu. Í öllu falli virkar maðurinn smár í samanburði við þykkan en goskenndan gufustrókinn frá borholu sjö hjá Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Þarna eru gríðarkraftar á ferð, enda getur ein svona borhola gefið allt að 8 megavött í rafmagni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar