Leikur í fjöru

Ásdís Ásgeirsdóttir

Leikur í fjöru

Kaupa Í körfu

FJARAN er oft áhugaverð og þar getur margt leynst þegar ungir og gamlir líta í kringum sig. Benedikt og Arnór könnuðu fjörurnar í Kópavogi og þótt ekki hafi endilega sést fiskur undir steini mátti sjá eitthvert líf undir sumum steinum. Fjörulallar hafa því margt að rannsaka og hægt að fara þangað aftur og aftur enda fjaran alltaf síbreytileg. MYNDATEXTI: Benedikt og Arnór ganga í fjörunni í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar