Krossanes

Kristján Kristjánsson

Krossanes

Kaupa Í körfu

HELDUR hefur lifnað yfir hlutunum í Krossanesi en í gær landaði Skarfur GK um 900 tonnum af loðnu þar. Þetta er fyrsti loðnufarmurinn sem berst á land í Krossanesi í um mánaðartíma en Baldvin Þorsteinsson EA landaði tvívegis slöttum í síðasta mánuði, alls um 250 tonnum MYNDATEXTI: Nóg að gera í Krossanesi: Skarfur GK landaði loðnu í gær og í Krossanesi er nú jafnframt unnið við nýja löndunarbryggju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar