Ýsudagar hjá Granda

Þorkell Þorkelsson

Ýsudagar hjá Granda

Kaupa Í körfu

ÝSUDAGAR, kynningarátak sem Grandi hf. stóð fyrir um helgina, féllu í kramið hjá íbúum höfuðborgarinnar og var uppákoman vel sótt. Hátt í tíu þúsund manns sóttu hátíðina, sem haldin var á athafnasvæði Granda við Norðurgarð. Þar var boðin til sölu lausfryst ýsa í tíu kílóa kössum á einungis 200 krónur kílóið. MYNDATEXTI: Það var handagagangur í öskjunni þegar ýsan rann út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar