Teppi - Líkfundur
Kaupa Í körfu
RANNSÓKN á líkfundinum í Neskaupstað miðar vel áfram en fyrir liggur játning í málinu eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardaginn. Lögreglan á Eskifirði leitar nú að áhaldi, væntanlega hnífi, sem stungið var í líkið en talið er að áhaldið sé í sjónum fyrir utan bryggjuna á Norðfirði og hafa því kafarar aðstoðað lögregluna við leitina. Teppið, sem lögreglan auglýsti eftir á föstudag, hefur enn ekki komið í leitirnar. MYNDATEXTI: Lögreglan hefur vissu fyrir að hinir grunuðu hafi keypt nákvæmlega svona teppi í BYKO að morgni föstudagsins 6. febrúar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir