Ólína Arnkelsdóttir

Kristján Kristjánsson

Ólína Arnkelsdóttir

Kaupa Í körfu

Bráðabirgðaákvæði sem sett var inn í nýtt frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár er umdeilt, en með því telja margir að opnað sé á möguleika á hækkun Laxárstíflu, svo sem vilji Landsvirkjunar stendur til, enda muni hækkunin leysa rekstrarvanda virkjunarinnar Mikilvægt að halda rónni Ólína Arnkelsdóttir, oddviti í Aðaldælahreppi, sagði að sveitarstjórn hefði fengið frumvarp að lögum um verndun Mývatns og Laxár til umfjöllunar, en það var áður en bráðabirgðaákvæðið var sett inn. "Við höfum ekkert ályktað um málið núna," sagði hún. "Ég held að farsælast sé að menn haldi ró sinni. Mér finnst við ættum að hleypa framkvæmdinni í umhverfismat og sjá hvað kemur út úr því. Landeigendafélagið hefur neitunarvald, það er hægt að beita því lítist mönnum ekkert á." .......... MYNDATEXTI: Ólína Arnkelsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar