Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:14:10 Flugfreyjustarfið felst m.a. í því að veita hjálparhönd ef einhver verður veikur eða þarfnast umhyggju. "Við getum ekki verið of fín með okkur í þessu starfi," segir Björg. "Við verðum að geta brett upp ermarnar ef á þarf að halda, einhver farþeganna hefur kastað upp eða fengið í magann. Þá þurfum við líka að þrífa klósettin ef svo býr undir. Þetta starf hentar ekki pempíum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar