Gosflöskur með svuntu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gosflöskur með svuntu

Kaupa Í körfu

Saga hlutanna KONAN sem saumaði þessar svuntur til að klæða flöskur í barnaafmælum í hét Sigrún Kristinsdóttir. Hún var fædd árið 1900 og bjó á Siglufirði. Hún sendi Björgu Einarsdóttur þessar svuntur eftir að hún eignaðist börn upp úr 1950 og þær voru jafnan hafðar í barnaafmælum og vöktu mikinn fögnuð. Svunturnar eru átta, fjórar bleikar og fjórar bláar og þegar búið var að klæða gosflöskurnar í og stilla þeim upp á borðið var þetta töluvert spennandi að sjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar