Rannsóknasjóður

Þorkell Þorkelsson

Rannsóknasjóður

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNASJÓÐUR hefur samþykkt að úthluta 380 milljónum króna til vísindarannsókna í ár. Fjárveiting til nýrra verkefna og rannsóknastöðustyrkja nema um 160 milljónum króna. MYNDATEXTI: Kristinn Andersen, rannsóknarstjóri Marel, gerir grein fyrir verkefni sem hlaut styrk Rannsóknasjóðs í gær. Í því felst að þróa nýja gerð skynjara til röntgenmyndgreiningar sem henta sérstaklega við matvælaeftirlit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar