Lú-barinn, æfing

©Sverrir Vilhelmsson

Lú-barinn, æfing

Kaupa Í körfu

Leikfélag Mosfellssveitar hefur nú gert samning við Mosfellsbæ um samstarf á leikárinu, og mun leikfélagið m.a. standa fyrir sumarskóla fyrir börn, opnu leikhúsi á góðviðrisdögum auk þess að efla menningarstarf á hátíðisdögum.............Leikfélagið frumsýnir nú á föstudag leikritið Lú-barinn. Pétur segir leikritið skemmtifarsa sem gerist á ný-uppgerðum Lú-barnum, síðasta daginn áður en staðurinn verður opnaður aftur. "Þarna koma ýmsir gestir, bæði gamlir fastagestir og aðrir, og það er svona "monkeybuisness" í kringum þetta allt saman og heljar grín sem verður úr þessu," segir Pétur. MYNDATEXTI: Frumsýning á föstudaginn: Atriði úr leikritinu Lú-barinn, vongóður trúbador kemur á barinn í leit að góðum stað til að spila tónlistina sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar