Valur - KA 33:26

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - KA 33:26

Kaupa Í körfu

VALSMENN kipptu bikarmeisturum KA niður á jörðina í gærkvöldi eftir sigurinn í bikarkeppninni um síðustu helgi. Leikmenn Vals báru enga virðingu fyrir andstæðingum sínum, tóku þá engum vettlingatölum og unnu stórsigur, 33:26, eftir að hafa náð mest níu marka forskoti skömmu fyrir leikslok og verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. MYNDATEXTI: Arnór Atlason var ekki tekinn neinum vettlingatökum af leikmönnum Vals að Hlíðarenda í gærkvöldi og hér er eitt dæmið um það þar sem Markús Máni Michaelsson Maute gengur hart fram gegn Arnóri. Hjalti Gylfason, félagi Markúsar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar