Valur - KA 33:26
Kaupa Í körfu
VALSMENN kipptu bikarmeisturum KA niður á jörðina í gærkvöldi eftir sigurinn í bikarkeppninni um síðustu helgi. Leikmenn Vals báru enga virðingu fyrir andstæðingum sínum, tóku þá engum vettlingatölum og unnu stórsigur, 33:26, eftir að hafa náð mest níu marka forskoti skömmu fyrir leikslok og verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. MYNDATEXTI: Arnór Atlason var ekki tekinn neinum vettlingatökum af leikmönnum Vals að Hlíðarenda í gærkvöldi og hér er eitt dæmið um það þar sem Markús Máni Michaelsson Maute gengur hart fram gegn Arnóri. Hjalti Gylfason, félagi Markúsar, fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir