Hjónafólk á Ási í Hveragerði.

Margrét Ísaksdóttir

Hjónafólk á Ási í Hveragerði.

Kaupa Í körfu

Hveragerði hefur orð á sér fyrir að vera gróðursæll staður þar sem vaxa fögur blóm í gróðurhúsum, greinar svigna undan tómötum og grænmetið sprettur í hlýjum jarðveginum. En það er ekki aðeins gróðurinn sem dafnar í Hveragerði, mannlífið er líka gróskumikið og fjölbreytt. Dvalarheimilið Ás býður t.d. upp á ýmsa athyglisverða möguleika hvað búsetu snertir, m.a. geta hjón fengið þar hjónaíbúðir með ýmiskonar þjónustu. MYNDATEXTI: F.v. Guðleifur, Ástríður, kona hans, og Ragnhildur, hjúkrunarframkvæmdastjóri í Ási.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar