Brúðkaup Fígarós bak við tjöldin

Brúðkaup Fígarós bak við tjöldin

Kaupa Í körfu

Hraði og flækjur, þar sem ein klípan tekur við af annarri, einkennir farsakennda atburðarásina í Brúðkaupi Fígarós. Baksviðs er lífið öllu afslappaðra, þótt vissulega þurfi aðstandendur sýningarinnar að halda einbeitingunni, gæta þess að búningar fari vel og förðunin sé í réttum skorðum og rétt innkoma er vitaskuld afar mikilvæg í svona verki. Þess vegna eru menn á tánum, hvort heldur þeir eru á sviðinu eða baksviðs. MYNDATEXTI: Fífaró sjálfur, í túlkun Ólafs Kjartans Sigurðarsonar, tekur myndir baksviðs fyrir heimilisalbúmið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar