Samningar við veitingamenn

©Sverrir Vilhelmsson

Samningar við veitingamenn

Kaupa Í körfu

Kjarasamningar Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið og Flóabandalagið gerir ráð fyrir 15% launahækkun á samningstímanum. Ríkisstjórnin hefur m.a. heitið því að hækka atvinnuleysisbætur um 9 þúsund krónur, úr 79.767 krónum í tæpar 89 þúsund krónur, og að þær hækki síðan samkvæmt almennum launanbreytingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar