Samningar

©Sverrir Vilhelmsson

Samningar

Kaupa Í körfu

Kjaraviðræður Starfsgreinasambandsins, Flóans og Samtaka atvinnulífsins GANGUR komst í kjaraviðræður Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins í gær eftir að hafist var handa fyrir alvöru um að ræða hækkun almennra launa og lífeyrismál í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgartúni á laugardag. MYNDATEXTI: Samninganefnd Flóabandalagsins, samtals nokkuð á annað hundrað manns, fjallaði um kjarasamningana í Kiwanishúsinu við Engjateig í gærkvöld, en stefnt var að undirritun þeirra í kringum miðnættið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar