Draumalandð - Leikfélag Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Draumalandð - Leikfélag Akureyrar

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Leikfélag Akureyrar DRAUMALANDIÐ Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Bachmann. Hönnun leikmyndar: Þórarinn Blöndal. Hönnun lýsingar: Ingvar Björnsson. Búningahönnun: Kristín Sigvaldadóttir. Hönnun hljóðmyndar: Gunnar Sigurbjörnsson. Leikarar: Hildigunnur Þráinsdóttir, Saga Jónsdóttir, Skúli Gautason og Þráinn Karlsson.....Draumalandið er nýtt spennuleikrit eftir hana þar sem hún tekur fyrir efni sem hefur staðið henni nærri í nokkurn tíma - samband mæðgna. Í skáldsögu Ingibjargar, Upp til Sigurhæða, sem kom út 2001, eru hugleiðingar móður um tilfinningar sínar í garð dóttur sinnar efst á baugi og úrvinnsla höfundar á þessu þema eftirminnilegasti þáttur sögunnar. MYNDATEXTI: "Sýningin var með eindæmum losaraleg og leikstjórn Þorsteins Bachmanns einkennist af dómgreindarleysi," segir Sveinn Haraldsson m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar