Danfoss - Lagnamiðstöð Íslands

Danfoss - Lagnamiðstöð Íslands

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI þess að hálf öld er nú liðin frá því sala á Danfoss-vörum hófst hér á landi hefur fyrirtækið Danfoss hf. gefið Lagnakerfamiðstöð Íslands búnað til notkunar við kennslu á stjórnun hitakerfa. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók sl. miðvikudag við gjöfinni úr hendi stjórnarformanns Danfoss á Íslandi, Mads Høgsbjerg, sem svo afhenti hana Kristjáni Ottóssyni, framkvæmdastjóra Lagnakerfamiðstöðvarinnar, til varðveislu. Verðmæti búnaðarins sem Danfoss gaf er um 6 milljónir króna. MYNDATEXTI: Hið nýja kennslukerfi Danfoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar