Björn Bjarnason

©Sverrir Vilhelmsson

Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Efling sérsveitar lögreglu ekki kostnaðarsöm aðgerð miðað við þá hættu sem að getur steðjað Dómsmálaráðherra segir ekki útilokað að hryðjuverkamenn láti að sér kveða á Íslandi og því sé nauðsynlegt að hafa áætlanir og viðbragðskerfi til að bregðast við slíkri vá. Efling sérsveitar lögreglunnar sé ekki skref í átt að íslenskum her, en skilin milli hers og lögreglu séu að mörgu leyti að verða ógreinilegri en áður vegna breyttrar heimsmyndar og nýrra ógna sem steðji að. MYNDATEXTI: Björn segir að sérsveitin sé ekki að taka við einhverju hlutverki af varnarliðinu. "Á hinn bóginn er óhjákvæmilegt að skilgreina öryggisgæslu, t.d. vegna orkumannvirkja, á annan hátt en við höfum gert til þessa. Við þurfum að svara spurningu eins og þessari: Hver eru skotmörk hryðjuverkamanna og hvaða ráðstafanir gerum við?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar