Reykjavíkurskákmótið 2004

Reykjavíkurskákmótið 2004

Kaupa Í körfu

SKÁK - Ráðhús Reykjavíkur XXI - REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ SKÁKSAMBAND Íslands heldur með veglegum hætti upp á 40 ára afmæli Reykjavíkurskákmótanna nú í ár. Á sunnudaginn var tefld fyrsta umferðin í 21. mótinu sem haldið er í þessari mótaröð. MYNDATEXTI: Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, Árni Þór Sigfússon, setur Reykjavíkurskákmótið með því að leika fyrsta leiknum í skák rússneska stórmeistarans Alexeys Dreevs og Danans Thorbjörns Bromanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar