Baldvin Þorsteinsson EA strandar

Baldvin Þorsteinsson EA strandar

Kaupa Í körfu

Fjölveiðiskipið Baldvin Þorsteinsson EA strandaði í Skarðsfjöru á Meðallandsfjörum snemma í gærmorgun Sextán manna áhöfn af fjölveiðiskipinu Baldvini Þorsteinssyni EA-10, sem strandaði í snemma í gærmorgun í talsverðum sjó í Skarðsfjöru á Suðurlandi, um þrjár sjómílur austur af Skarðsfjöruvita, var bjargað um borð í TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar. MYNDATEXTI: Þyrlan sótti dráttartóg á land upp en ekki reyndist hægt að nota það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar