Badminton

Stefán Stefánsson

Badminton

Kaupa Í körfu

STÓRÞJÓÐIR margar hefðu verið hreyknar ef þær hefðu séð hve mikið íslenskir grislingar lögðu á sig, í þeirra nafni, til að slá badmintonbolta yfir net á Akranesi - þegar hið árlega Grislingamót í badminton fór þar fram á dögunum. Samkvæmt áratuga venju er skipað í lið, eða öllu heldur lönd, sitt úr hverju félaginu og liðin síðan nefnd eftir einhverri þjóð, í þetta sinn voru merki Indlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Íslands og Kína hafin á loft. MYNDATEXTI: Mót af þessu tagi snýst ekki bara um að slá kúlu yfir net. Það er gaman að hitta nýtt fólk og þá er margt að ræða eins og Margrét, Maríanne Sigurðardóttir og Alexandra Ýr gerðu. Þær vildu samt ekki segja blaðamanni hvað það var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar