Sundmenn
Kaupa Í körfu
Ellefu unglingar halda á morgun til Noregs, þar sem Norðurlandamót unglinga í 25 metra laug hefst á laugardaginn. Að sögn Eyleifs Jóhannessonar, yfirþjálfara liðsins, eru þetta fleiri sundmenn en hafa farið áður. Fjórir kepptu á þessu móti í fyrra og hann er sérstaklega ánægður með að í hópnum séu átta piltar, því í fyrra fór enginn. Myndatexti: Hópurinn sem fer til Óslóar - frá vinstri: Hilmar Pétur Sigurðsson ÍRB, Ólöf Lára Halldórsdóttir SH, Kjartan Hrafnkelsson SH, Jóhannes Benediktsson fararstjóri, Eyleifur Jóhannesson yfirþjálfari, Auður Sif Jónsdóttir Ægi, Birkir Már Jónsson ÍRB, Hjalti Rúnar Oddsson Selfossi, Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB, Oddur Örnólfsson Ægi, Baldur Snær Jónsson Ægi, Árni Már Árnason Ægi og Gunnar Smári Jónbjörnsson ÍA.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir