Sandra, Soffía og Kári
Kaupa Í körfu
Brotthvarf 14 til 16 ára unglinga úr íþróttum hefur lengi verið vandamál. Margt togar í þá - stöðugt áreiti á vænlegan neytendahóp. Auk þess fara margir á þessum aldri að efast um hvort þeir muni ná frama í íþróttum. MYNDATEXTI: Sandra Pétursdóttir, Soffía Felixdóttir og Kári Kolbeinsson, sem hyggst leggja kastgreinar fyrir sig. Kári sagði að rúmum mánuði eftir að hann byrjaði að æfa, fyrir fjórum árum, hefði þjálfarinn sagt við sig að stökk væru ekki hans sterkasta hlið. "Ég vissi það alveg sjálfur og sneri mér að köstunum," sagði Kári, sem fékk silfur á bikarmótinu í fyrra. "Stefnan er sett á Íslandsmeistaratitil. Síðasta sumar setti ég markið á 30 metra og náði því, næst á 35 og svo 40 metra en lengsta kastið mitt var 38,98 metrar. Ég næ bara 40 metrum næst og stefni svo lengra."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir