VISA REY CUP 2003
Kaupa Í körfu
FJÖR og fótbolti voru kjörorðin á alþjóðlegu VISA REY CUP-knattspyrnuhátíðinni, sem fram fór um víðan völl í Laugardalnum um síðustu helgi. Það hefði hiklaust verið hægt að bæta við fjölbreytni, frískleiki og fínasti fótbolti - hátíðin hefði fyllilega staðið undir því. Þá er ekki bara verið að spá í úrslit einstakra leikja heldur allt sem í boði var og þegar við bættist frábært veður og skipulagning, sniðin að þörfum keppenda, varð úr mikil hátíð. MYNDATEXTI. Frændur okkar Færeyingar mættu í fyrsta sinn á Reycup. Frá Vágar kom strákalið en frá Runavik komu 15 eldhressar stúlkur frá íþróttafélaginu NSI. Íbúar Runavik eru um 2.500 og er bærinn þriðji stærsti á eyjunum. Þær fengu upplýsingar um mótið frá markverðinum Jens Martin Knudsen, sem spilaði nokkur ár með Leiftri, en stjórnar nú unglingastarfi hjá NIS.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir