Gullmót stúlkna

Stefán Stefánsson

Gullmót stúlkna

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Eldhressar og einnig mjög svangar Skagastúlkur úr 5. flokki tóku hraustlega til matar síns. Þær gáfu sér samt tíma til að spjalla við blaðamann og tjáðu honum að kokkurinn væri æðislegur. Sá heitir Haukur og er pabbi Blikastúlku en það tókst ekki að ná honum frá pottunum. Frá vinstri eru Lóa Guðrún, Svava, Dúna, Birta, Valgerður, Hulda og Heiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar