Gullmót stúlkna
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Knattspyrnumenn vítt og breitt á öllum aldri mættu taka sér til fyrirmyndar hegðun 6. flokks Breiðabliks eftir hörkuleik. Hnáturnar gengu á milli og þökkuðu mótherjum fyrir leikinn, það tók nokkurn tíma því þeim fannst þetta hin besta skemmtun og mjög keppnislegt. Varðandi úrslit þá lágu þær upplýsingar ekki alveg fyrir, önnur mál voru mikilvægari - sko stelpurnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir