Gullmót stúlkna
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Þrátt fyrir mikla baráttu á vellinum þurfti ekki að biðja 6. flokk ÍBV og Hauka oft þegar farið var fram á myndatöku. Þá var hlaupið til, náð í allar í liðinu svo að engin yrði útundan, lukkudýrið á sínum stað, athugað hvort flétturnar væru ekki í sínum skorðum og svo bara brosað sínu blíðasta. Reyndar sáu sumar ekki mikið vegna sólarinnar og aðrar voru alls ekki neitt ginnkeyptar fyrir svona umstangi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir