Gullmót stúlkna

Stefán Stefánsson

Gullmót stúlkna

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Þegar kom að því að leika sér skipti oft ekki máli úr hvaða liði maður var. Hér spreyta sig á samtakamætti fulltrúar Vals, Breiðabliks og tvær KR-stúlkur. Fremst er Villimey úr Val, svo Rebekka úr Breiðabliki og síðan Helena og Freyja úr KR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar