Gullmót stúlkna
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Valið var landslið og pressulið á Gullmótinu, þau léku í lok mótsins og gerðu 1:1 jafntefli. Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari stjórnaði landsliðinu, í því voru Björk Björnsdóttir úr KA, Þórey Rósa Stefánsdóttir ÍR, Guðrún Alma Einarsdóttir FH, Selma Sigurðardóttir KA, Tanja Björg Sigurjónsdóttir ÍBV, Salome Kjartansdóttir KS, Hekla Pálmadóttir Breiðabliki, Ester Vignisdóttir Leiftri, Rósa Hugosdóttir Breiðabliki, Hólmfríður Kjartansdóttir Selfossi, Sandra Sif Magnúsdóttir Breiðabliki og Rakel Jónsdóttir KS. Pressuliðinu stjórnaði Ólafur Þór Guðbjörnsson og þar voru Selma Benediktsdóttir úr FH, Bogga Steinarsdóttir KS, Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðabliki, Heiðrún Erna Hlöðversdóttir Selfossi, Sólveig Þórðardóttir Leiftri, Sólveig Rut Magnúsdóttir ÍBV, Arndís Eva Jónsdóttir Breiðabliki, Þórey Þorgilsdóttir Víkingi, María Erla Kjartansdóttir Breiðabliki, Guðrún Hulda Gunnarsdóttir BÍ, Laufey Björnsdóttir KA og Aðalbjörg Agnarsdóttir ÍR.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir