Meistaramót Íslands
Kaupa Í körfu
SKIN og skúrir voru afgerandi á 77. Meistaramóti Íslands sem haldið var á Skallagrímsvelli í Borgarnesi um helgina. Sunna Gestsdóttir sigraði í 5 greinum en Jón Arnar Magnússon bætti um betur með því að keppa í 8 greinum og vinna þær allar. MYNDATEXTI. Kynslóðaskiptin virðast vera að eiga sér stað í frjálsum íþróttum og þessi mynd segir margt um það. Efstur á palli fyrir stangarstökk er Jón Arnar Magnússon en Kristján Gissurarson og Gauti Ásbjörnsson deildu öðru sætinu. Á tveim síðastnefndu er rúmlega 30 ára aldursmunur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir