Meistaramót Íslands
Kaupa Í körfu
SKIN og skúrir voru afgerandi á 77. Meistaramóti Íslands sem haldið var á Skallagrímsvelli í Borgarnesi um helgina. Sunna Gestsdóttir sigraði í 5 greinum en Jón Arnar Magnússon bætti um betur með því að keppa í 8 greinum og vinna þær allar. MYNDATEXTI. Björn Margeirsson fékk farandbikar, sem Björg Þorsteinsdóttir og Jóakim Pálsson gáfu fyrir 800 metra hlaup. Bikarinn, sem Björg afhenti Birni, hefur verið veittur síðan 1995.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir