Frjálsar
Kaupa Í körfu
NÓG var um vera í Laugardalnum um helgina og Laugardalsvöllurinn iðaði af lífi þegar fram fór Meistaramót unglinga 15 til 22 ára í frjálsum íþróttum og tæplega tvö hundruð keppendur frá 17 félögum víðs vegar af landinu reyndu með sér. Ekki voru þó mörg met slegin en margir bættu sig og framundan eru mörg spennandi verkefni hjá landsliðshópnum. Eina metið sló Gauti Ásbjörnsson úr UMSS í stangarstökki og bætti þar með Íslandsmet unglinga í þremur aldursflokkum en FH vann stigakeppni félaga. MYNDATEXTI. Fjórir keppendur tóku þátt í 3.000 metra hlaupi karla en þeir komu úr þremur aldursflokkum. Hér er fremstur Stefán Ágúst Hafsteinsson úr ÍR, næstur Stefán Guðmundsson úr Breiðabliki og síðan félagi hans Sölvi Guðmundsson en Gestur Einarsson úr HSK fylgir fast á eftir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir