Gullmót stúlkna

Stefán Stefánsson

Gullmót stúlkna

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Enginn verður óbarinn biskup og heldur varla alvöru fótboltamaður ef ekki þarf að setja stöku sinnum plástur. Thelma Rós þurfti að láta setja einn slíkan á hnéð og aðstæður voru einfaldar, aðgerðarborðið var afgreiðsluborðið í Smáranum og doktorinn Gunnar húsvörður sem sett hefur þá nokkra á. Móðir hennar Andrea fylgist með eilítið áhyggjufull en systirin Elísabet hafði minni áhyggjur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar