Gullmót stúlkna
Kaupa Í körfu
MIKIÐ var um að vera í Kópavoginum um helgina þegar fram fór hið árlega Gullmót, sem er fjögurra daga knattspyrnuhátíð stúlkna upp að fjórtán ára aldri. MYNDATEXTI. Enginn verður óbarinn biskup og heldur varla alvöru fótboltamaður ef ekki þarf að setja stöku sinnum plástur. Thelma Rós þurfti að láta setja einn slíkan á hnéð og aðstæður voru einfaldar, aðgerðarborðið var afgreiðsluborðið í Smáranum og doktorinn Gunnar húsvörður sem sett hefur þá nokkra á. Móðir hennar Andrea fylgist með eilítið áhyggjufull en systirin Elísabet hafði minni áhyggjur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir